Videoval er enn starfrækt á Suðurgötu 6 á Siglufirði. Mæðgurnar Sigrún Björnsdóttir og Svala Júlía Ólafsdóttir reka staðinn.
http://www.ruv.is/frett/kemur-kannski-aftur-eins-og-vinyllinn
Videoval er enn starfrækt á Suðurgötu 6 á Siglufirði. Mæðgurnar Sigrún Björnsdóttir og Svala Júlía Ólafsdóttir reka staðinn.
http://www.ruv.is/frett/kemur-kannski-aftur-eins-og-vinyllinn
Stá Video voru á Álfhólsvegi 32 og Kársnesbraut 106, 200 Kópavogi.
http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=197252&pageId=2950992&lang=is&q=St%E1%20Video
Ég man að blaðið Myndbönd mánaðarins var hér áður fyrr alltaf með lista yfir allar myndbandaleigur á landinu. Ég hef ekki getað fundið rafrænt eintak af því enn það ætti að vera hægt að finna þessi tímarit hjá Þjóðarbókhlöðunni.
Viku-video tók til starfa 1990 og voru fyrst að Grensásvegi 50. 1993 voru þau síðan flutt í Glæsibæ.
http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=192926&pageId=2573721&lang=is&q=Viku%20video
Var staðsett í bílskúrnum að háholti 9 á Akranesi. Leggur upp laupana í kringum 1990 myndi ég giska á.
Eigandinn var Vilmundur sem bjó að háholti 9.
Þar sem nú er Matstöðin og Atlantsolía. Voru með tvær hillur – mest gamlar myndir.
Á horni Nóatúns og Brautarholts 22